Rigning = Haust


Við förum líka út að leika þegar það er rigning; klæðum okkur bara vel í hlý föt og regngalla (mamma líka) og örkum af stað hýr á brá. Reyndar er Hilmir ekkert agalega hrifin af svona mikillri útgöllun því hann er ekki jafn lipur í hreyfingum í gúmmítúttum og froskagrænum pollagalla einsog áður. Venst þessu nú samt held ég... og það akkúrat í tæka tíð til að kynna snjógallann til sögunnar ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home