

Nýársdagur var nýttur í að gera einhvað nýtt. Allavega fyrir Valtý sem aldrei hefur fengið að prófa að sitja á sleða og láta draga sig. Honum fannst það að sjálfsögðu algjört æði og nýtti frelsið úr vagnaprísundinni til að skríða um í snjónum, klappa snjónum og smakka á snjónum ;)
1 Comments:
ohhh ég öfunda ykkur svo af þessum snjó....Gleðilegt ár :) kv Berglind W
By
Unknown, at 8:03 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home