
Nú þegar sumarið er komið var TriCotti sjalið okkar orðið frekar heitt... og aumingja Valtýr farin að soðna í því eftir 2gja mínútna dvöl. Svo þá dreg ég fram bómullar hringasjalið góða sem ég keypti einhverntíman á slikk til að athuga hvort Hilmir myndi sætta sig við það (sem hann gerði ekki!).
En Valtýr er af öðrum ættbálki sjalabarna. Líkar það ágætlega að sitja þarna á mjöðminni á mér og sjá heiminn frá hærri stað.
Getum allavega skroppið útí þvottahús svona ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home