Góðar stundir
Valtý finnst örugglega sérdeilis ágætt að eiga stóran bróður sem getur lesið fyrir sig :)
Það er einmitt á svona stundum sem við foreldrarnir dæsum og rifjum upp að það var akkúrat útaf þessu sem við létum það rætast að eiga þá tvo. Tvo en ekki bara einn. Tvo sem geta haft aðeins ofanaf hvor öðrum. Dundað sér. Til dæmis við lestur uppbyggilegra bóka einsog "orðabók Molly mús"....
4 Comments:
kjúúúúúút!
By
Brynhildur, at 5:20 e.h.
awwww - 2 er afskaplega fín tala....og batnar með árunum :d
By
Unknown, at 10:12 f.h.
hahah já vissi ekki að travel agentinn væri þarna...
kv
Berglind W
By
Unknown, at 10:13 f.h.
Hehe Berglind mín ég þekki þig alveg þó þú notir dulnefni af og til ;) Wicked wicked girl you...
By
Begga, at 11:08 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home