Litli og stóri... Hilmir og Valtýr

15 apríl 2011

Vor útá leikvelli



Maður veit að vorið er komið þegar sólin skín langt frammað kvöldi og allir geta verið úti í flíspeysunni einni saman. Þvílíkt frelsi fyrir krakkana ! Á myndinni má sjá hluta af íslendinganýlendunni hérna í Ärvinge. Bakkabræðurnir Stangeland með Hilmari, jafnaldra og leikskólafélaga Hilmis.

Alltaf hægt að finna einhvað til að grallarast með og þarna voru þeir að fylla vasana af kastanjhnetum sem svo var hægt að nota til að rúlla niður nærliggjandi brekku. Metnaðarfullt með meiru.

Valtýr er búin að læra að renna sér sjálfur í rennibrautinni. Löng og ströng þjálfun að baki.

2 Comments:

  • Duglegir bræður þarna á ferð.
    Gaman að sjá þá og fá fréttir með myndum ;))
    AmmaÞv

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:28 e.h.  

  • Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

    By Anonymous chic Gucci shirts, at 10:39 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home