Uppátæki Valtýs
Þegar maður er á 13. mánuði er maður búin að læra ýmislegt. Eftirfarandi myndir eru teknar undanfarinn mánuðinn.

Valtýr kann að klifra og troða sér. Svo vandlega að hann festist stundum !
Valtýr kann að klifra og troða sér. Svo vandlega að hann festist stundum !
2 Comments:
Greinilega uppátækjasamur og flottur strákur á ferð Valtýr
Ammaþv
By
Nafnlaus, at 9:03 e.h.
VÁ hvað mér finnst þessar myndir hver annarri skemmtilegri! alveg búin að brosa heillengi, miklar pælingar í gangi greinilega! :D
By
Sara, at 11:58 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home