Bleyjuleysisárangur
Hilmir var bleyjulaus alla helgina. Bara eitt slys og það finnst okkur nú alveg innan skekkjumarka. Hann er nú búin að vökva flestalla runna og grasbala í 5 km radíus frá heimilinu.
Nú reynir á þessa nýju ábyrgð hans á leikskólanum. Við létum stóran poka af aukafatnaði fylgja með í morgun.
Erum að sjálfsögðu voða stollt af stóra stráknum okkar. Bara verst að við vorum nýbúin að kaupa bleyjupakka sem er ennþá óopnaður ! Ætli búðarstarfsmennirnir séu skilningsríkir á svona lúxusvandamál ? Annars er bara að færa leikskólanum pakkann....
Nú reynir á þessa nýju ábyrgð hans á leikskólanum. Við létum stóran poka af aukafatnaði fylgja með í morgun.
Erum að sjálfsögðu voða stollt af stóra stráknum okkar. Bara verst að við vorum nýbúin að kaupa bleyjupakka sem er ennþá óopnaður ! Ætli búðarstarfsmennirnir séu skilningsríkir á svona lúxusvandamál ? Annars er bara að færa leikskólanum pakkann....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home