Litli og stóri... Hilmir og Valtýr

16 maí 2008

Veskishaldari

Já klósettrúlluhaldarinn er ekki bara til að halda uppi klósettrúllunni... algjörlega vannýtt á þann veginn eingöngu. Ég vissi ekki fyrr en Hilmir sýndi mér það að þetta væri líka prýðis staður til að hengja veskið sitt á !
Hann Hilmir er alveg ný kynslóð af hefðardömum nebblega. Ég meina... mar fleygir ekki bara veskinu frá sér á gólfið þegar mar þarf á klóið !! ;)

Prójekt "get-rid-of-diaper" er annars í góðri sveiflu. Ef hann er bleyjulaus gerast aldrei slys. En þá þarf hann að vera ALVEG laus við allan klæðnað neðanbeltis svo við erum ekki enn farin að láta á það reyna þegar við förum útúr húsi. Skiljanlega.
Posted by Picasa

1 Comments:

  • alveg brilljan hugmynd sem ég á örugglega eftir að nota mér.
    drengurinn stefnir greinilega í verkfræði eða innanhússarkitekt.
    Amma þver

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:02 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home