
Hilmir hefur fundið sig í því að bera ábyrgð á að stínga snuddunni uppí litla brósann sinn. Uppsker fyrir vikið einlæga aðdáun Valtýs sem hefur ekki ennþá náð það mikillri stjórn á höndunum sínum (hvað þá fíngrunum!) til að sjá sjálfur um málið.
Og já.. litli drengurinn er rokkari í húð og hár. Rolling Stones samfella því til heiðurs ;)
2 Comments:
Þessi mynd er æði! Dáldið lík þarna "om man är stor måste man vara snäll" auglýsingunni. :-)
By
Nafnlaus, at 2:21 e.h.
altso: kveðja Brynhildur .... (uss og svei maður varð næstum svona "nafnlaus netkommenterari")
By
Nafnlaus, at 2:22 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home