Hjalarinn
Hann er annars alltaf jafn ljúfur og sáttur við lífið. Tekur stundum uppá því að sofa heilu og hálfu dagana en lætur það sem betur fer ekkert trufla nætursvefninn. Þurfum heldur ekkert að hafa fyrir honum á næturna... allavega ekki Ingó sem sefur á sínu væra við hliðina á okkur og lætur mig bara um að þjónusta matarþörf unga mannsins á þriggja til fjögurra tíma fresti.
1 Comments:
svona á lífið að vera :) ljúúft, ótrúlega duglegur strákur :) - Sara
By
Nafnlaus, at 9:25 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home