Friðsældin ein
Á þess vegna ferlega erfitt með að sjá hann í friði þegar hann liggur svona værðarlega í fanginu á mér. Eftir að hafa dáðst að honum, þefað af honum og sogið í mig friðsældina teygji ég mig í myndavélina svo ég geti borið augnablikið með mér aaaaðeins lengur. Á eftir að draga þessa fram þegar andvökunætur vegna tanntöku láta sjá sig ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home