
Þegar Valtýr sér andlit tekur hann sér nokkrar sekúndur til að spekúlera, pæla, spá.. "hef ég séð þetta andlit áður?", næsta spurning í huga hans er "er andlitið brosandi?". Ef svarið við seinni spurningunni er já þá brýst fram þetta líka einlæga bros sem næstum nær allan hringinn... tja allavega uppað augum ;)
Ekki frá því að maður eigi bágt með að slíta sig frá svona sjarmerandi brosi. Enda fylgir því gjarnan smá spjallstund... Algjörlega ómetanlegt !
1 Comments:
fínn strákur og er sannarlega að stækka
AmmaÞv
By
Nafnlaus, at 11:27 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home