

Páskahelgin hefur verið okkur ljúf hérna í Kronborgsgränd. Í gær, laugardag, fórum við öll familían á Etnografíska safnið þar sem við sátum úti á kaffihúsinu, löptum kaffi og ís og klöppuðum nýklektum kjúklingum. Hilmir er dýravinur mikill þannig að hann var yfir sig hamingjusamur að fá að halda á svona litlu og mjúku dýri í lófanum. Valtýr var með aðeins meiri efasemdir... þessi pípandi smádýr hræddu hann eiginlega þó honum fyndist spennandi að fylgjast með þeim þarna í kassanum.
2 Comments:
Glad påsk! :)
By
www.juliasathergren.blogspot.com, at 2:50 e.h.
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
By
chic Gucci shirts, at 10:38 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home