Stora systir og litli bróðir

Hilmir er svo heppin að eiga Elísu að sem stóru systur. Hún kom og kíkti á litla brósa sinn þegar við vorum á Íslandi og ég held að þau hafi verið voða ánægð hvort með annað. Allavega sýndist okkur vera systkinasvipur með þeim (Ingó getur ekki neitað því að vera pabbi þeirra allavega!) sem eflaust á eftir að aukast eftir því sem Hilmir verður "mannalegri".
Elísa ætlar svo að vera hjá okkur hérna í Stokkhólmi í janúar þannig að þá fær Hilmir eflaust að njóta góðs af stóru systur við að láta halda á sér og leika við sig :)

2 Comments:
vá! ekkert smá flott mynd af þeim! :)
By
Nafnlaus, at 2:04 e.h.
Það er alveg satt að það er systkinasvipur með þeim, rosalega sæt saman!
Sjáumst um helgina!
Kveðja,
Iris
By
Nafnlaus, at 1:42 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home