
... að byrja með góða siði ! Einsog að bursta tennurnar sínar ;)
Hilmir fékk fyrsta tönnsluburstið í gær og fannst það mjög spennandi. Held honum hafi líka fundist nokkuð gott að fá smá nudd og klór í góminn þarsem tennurnar hans tvær eru á hraðri uppleið.
1 Comments:
Gvuð þvílík spretta er í þessum rúsínuling. Verð að fara að sjá hann... sakna ekkert smá! Pant hitta hann bráðum. Knús Ragga
By
Ragga, at 6:42 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home