Jordgubbi

Okkur finnst hann voða stór strákur þessa dagana. Prófuðum í dag að minnka daglúrana hans niður í eitt stykki (í stað tveggja) og það reyndist bara falla í ljúfa löð hjá honum. Einusinniádaglúra prógrammið ætti svo vonandi bara að haldast næstu árin óbreytt. Fegin er ég því að útreikningar á svefnmynstri (hvað er nóg, hvað er of mikið og fer að trufla nætursvefn, hvernig er hægt að raða niður svo hann verði þreyttur á háttatíma os.frv.) var orðið nokkuð þreytandi !

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home