Sko ! No wrinkles !
Hilmirspabbinn bauð afmælisbarninu út að borða í gær og á meðan svæfði barnapían Hilmi í fyrsta skiptið. Gekk alveg glimrandi vel enda er hann svo heillaður af henni að hlýðnin er í hámarki.
Þetta verður endurtekið á laugardaginn þegar halda á formlega uppá afmælið. Við vorum annars alvarlega að spá í að borga henni kaup klukkutíma á dag fyrir að svæfa hann.... þvílíkur lúxus sem það væri. Ekki það að það sé einhvað einstaklega erfitt en þolinmæðin og fylgnin þarf að vera í hámarki. Stundum gott að gera bara einhvað annað ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home