Upp í munn og oní.....
Nú þegar Hilmir er farin að tala svona mikið (og skilja /fatta alveg óheyrilega margt) hrynja uppúr honum gullkornin.
Í gær kom eitt sem vert er að segja frá.
Eins og allir vita þá fer maturinn "uppí munn og oní maga". Hilmi finnst það athyglisvert og tuggði á þessari setningu í nokkra daga áður en hann botnaði svo með "já og svo aaaallla leið oní tær" !
Náttlega algjörlega rökrétt miðað við þyngdarlögmál og svoleiðis ;)
Í gær kom eitt sem vert er að segja frá.
Eins og allir vita þá fer maturinn "uppí munn og oní maga". Hilmi finnst það athyglisvert og tuggði á þessari setningu í nokkra daga áður en hann botnaði svo með "já og svo aaaallla leið oní tær" !
Náttlega algjörlega rökrétt miðað við þyngdarlögmál og svoleiðis ;)
1 Comments:
strákurinn er jú að verða voða fullorðinn 3. ára
Þverásamman
By
Nafnlaus, at 2:02 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home