Fet-tisdagen
Hilmir fékk að sjálfsögðu sína eigin bollu eftir kvöldmatinn. Kljáðist við hana á siðmenntaðan hátt (hníf og gafall) þartil hann gafst upp og gúffaðist bara á henni einsog frummaður. 3 bitum seinna var hann búin og leyfði pabba sínum að miskuna sér yfir afganginum ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home