Litli og stóri... Hilmir og Valtýr

21 janúar 2009

Komin yfir meterinn

Forum i sma skylduheimsokn til barnalaeknisins hans Hilmis i gaer. Hun vildi bara hlusta adeins a lungun og skoda eyrun eftir allt sem a undan hefur gengid. Sem betur fer er Hilmir buin ad vera alveg laus vid eyrnarbolgur og hosta sidastlidid arid... og rumlega thad. Svo laeknirinn eiginlega bara utskrifadi hann a stadnum :) Hann a samt ad halda afram ad fa pust til ad hjalpa ondunarfaerunum adeins thegar og ef hann faer kvef.

Hann var veginn og maeldur i leidinni. Liklega seinasta skiptid lika sem thad er gert og skrifad inni litla gula kladdann hans sem okkur var afhennt a faedingardeildinni fyrir 3 arum sidan. Ekki margar linur eftir i theirri bok ! Hann var semagt slett 18 kilo og 101 cm.
Kom okkur ekki a ovart thar sem hann virdist hafa tekid vaxtakipp sidustu vikurnar. Allt i einu passa ekki buxurnar og bolirnir sem eru i staerd 98.

1 Comments:

  • Vá hvað maður er orðinn stór!

    Svona til samanburður get ég upplýst að Áslaug Edda er 101 cm og 16 kíló. Hún tók einmitt svona rosalegan vaxtarkipp og skyndilega pössuðu 98 fötin ekki á hana.

    By Blogger Unknown, at 11:58 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home