Midsommarbumba í lok 31. viku

Ég og bingóbumban gerðum okkur voða fín á Midsommarhátíðarhöldunum síðastliðin föstudag :) Þessi mynd var tekin við það tækifæri í garðinum hjá Bergi og Röggu í Täby þarsem við eyddum deginum ásamt fjölda annara Íslendinga, borðuðum æðislegt síldarlunch, fórum á traditional Midsommarfirande (reisa stöng, dansa í kring... små grodorna etc.), fengum okkur sundsprett í vatni þarna rétt hjá og lukum deginum með heljarinnar grillveislu.

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home