Nýjar myndir á heimasíðuna
Vorum rétt í þessu að setja inn nýjar myndir á heimasíðuna okkar (www.beogin.com). Þar er semsagt að finna nokkrar myndir frá fæðingunni, heimkomunni o.sfrv. Allt á fyrstu æsispennandi vikunni í ævi Hilmis :) Hápunktur dagsins í dag var að fara í fyrsta baðið.... hann naut þess alveg svakalega og slakaði gjörsamlega á í vatninu. Var hinsvegar ílla við að vera svo tekin uppúr ! Vona að böðin verði alltaf jafn ljúf í framtíðinni :)
2 Comments:
Yndislegar myndir ... enn of aftur, innilega til hamingju þið öll!
By
Kristína, at 10:55 f.h.
Hæ hæ fallega fjölskylda,var að skoða allar myndirnar á heimasíðunni sem var æðislegt.Það er svo gaman að því að sjá ýmis svipbrögð á Hilmi sem minna mig svo á þig Begga :) Svo líka í fæðingunni þá sá ég nokkur svipbrögð sem ég kannaðist við og gat alveg ímyndað mér hvað þú varst að hugsa Begga mín...hehe.Anyway´s he´s sooooo pweety og myndirnar fengu mig til að úúaa ááaa og fékk svona tingling feeling inside :) Love you guy´s
Taby
By
Nafnlaus, at 4:48 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home