Pabbabað

Ingópabbi fór með Hilmi í bað (þetta stóra!) í gærkvöldi.... held þeir hafi báðir notið þess í botn :) Ótrúlegt að sjá hvað stráksi slakar ofsalega á þegar hann kemst í færi við vatnið, minnir augljóslega á þessa 9 mánuði í mömmumalla ! Stefni á að fara með hann í ungbarnasund um leið og færi gefst og aðeins betri regla er komin á daglega lífið hjá okkur.

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home