Shoppingbuddies


Í dag var síðasti formlegi og sameiginlegi fæðingarorlofsdagur okkar Írisar... og þar með talið Hilmis og Emilíu. Á þessum degi gerðum við loksins það sem okkur dreymdi um þegar við gengum með litlu krílin okkar í bumbum stórum; að fara saman í búðarráp og kaffihúsast með krúsídúllurnar. Hefðum átt að gera þetta fyrr !! Var svo ferlega gaman :)
Á myndinni sjást hversu fjörug shoppingrúnturinn var, Hilmir og Emilía spjölluðust þarna milli vagna og skríktu af gleði yfir hvor öðru.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home