Simma lugnt ?


Ingó kom með í sundið í dag sem sérlegur aðstoðarmaður, stolltur faðir og myndatökumaður.
Fengum ítarlegri leiðbeiningar varðandi köfunina sem hentar Hilmi vonandi betur því hann var svo gríðarlega ósáttur við köfunarferðina einu sem hann tók í dag að hann nöllaði og grét það sem eftir var tímans. Verður spennandi að prófa í næstu viku !
Útskýring með mynd; nei, við erum ekki í kvöldsundi, flassið virkaði bara svona skríngilega í laugarbirtunni ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home