
Litli strákurinn minn er orðin að stórum-litlum strák... ekki fyrr farin að skríða en hann rís á lappir og er svo farin að reyna að ganga meðfram. Liggur á ... liggur á...
Fannst hann einhvað svo "krakkalegur" í þessu outfitti, komin í strigaskó og alles !
Verður farin að heiman áður en ég veit af ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home