Stokkhólmsbúinn Hilmir


Fríður er hann í kvöldsólinni Stokkhólmsbúinn og Íslendingurinn Hilmir Viktor.... áttum í gærkvöldi "útikvöld" með Hilmi í farteskinu þar sem hann fékk að fara með foreldrum og afa+ömmu út að borða ásamt léttri kvöldgöngu í góða veðrinu eftirá. Hilmi fannst þetta allt saman voða notalegt og steinsofnaði bara í kerrunni á leiðinni gegnum Gamla Stan. Hraut svo bara alla leiðina heim líka og tók varla eftir því þegar hann var lagður uppí sitt eigið rúm.
Í dag verður svo farið í tívolíið með stúlkunum tveim....
1 Comments:
Vá hvað hann er líkur pabba sínum á þessari mynd! :)
kv., Sandra
By
Nafnlaus, at 4:26 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home