Gleðileg jól !!

Hann var að vísu ekki alveg að fatta þetta með að opna ALLA pakkana heldur gladdist svo svakalega yfir fyrsta pakkanum að við þurfum næstum því að fela innihaldið úr honum til að fá hann til að einbeita sér að þeim næstu.
Hann sofnaði svo alltof seint og súpersár yfir að þurfa að hætta að leika að öllu nýja dótinu. Næstu daga verður hér miiiiikið leikið. Nota tækifærið hér til að þakka kærlega fyrir allar aðsendar gjafirnar frá Íslandi !!
Óskum öllum vinum, kunningjum, fjölskyldumeðlimum og lesendum þessa bloggs hver svo sem þið eruð... gleðilegra hátíðar.
2 Comments:
Gleðileg jól öll sömul.
Jólakveðja Ragnheiður
By
Nafnlaus, at 6:24 e.h.
Oh, hvað það er alltaf hreint mikill systkina svipur með þeim, myndast alltaf svooo vel!
Gott nytt ar!
//I+Ó+EÞÓ
By
Nafnlaus, at 9:07 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home