Háskólaupdate frá Beggu !
Spara mér tíma og næ til sem flesta með því að gefa nýjustu fréttir af "kemst-Begga-inn-í-draumanámið-í-haust" hér á blogginu.
Var semsagt að fá 1. antagningsbesked (inntökuskilaboð) og samkvæmt því er ég númer 10 á biðlista í PAO námið (mannauðs- og atferlisfræðin) en er komin 100% inn í varanámið sem ég sótti um, stuttan kúrs til jóla um starsfmannastjórnun. Ég svara núna þessu jákvætt, að ég vilji semsagt vera áfram á biðlistanum og að ég vilji halda áfram að hafa hitt sem vara.
Svo er bara að sjá hversu margir sem hafa fengið jákvætt í PAO hætta við. Að sögn fróðra háskólastúdenta eru cirka 40% sem hætta við og velja einhvað annað eftir 1. inntökuskilaboðin. Samkvæmt því er ég þess vegna nooookkuð örugg á PAO í haust. Ekki svo margir sem þurfa að hætta við til að það sé pláss fyrir Begguna ;)
2. inntökuskilaboðin koma 9. ágúst. Ofurspennt !!!
Var semsagt að fá 1. antagningsbesked (inntökuskilaboð) og samkvæmt því er ég númer 10 á biðlista í PAO námið (mannauðs- og atferlisfræðin) en er komin 100% inn í varanámið sem ég sótti um, stuttan kúrs til jóla um starsfmannastjórnun. Ég svara núna þessu jákvætt, að ég vilji semsagt vera áfram á biðlistanum og að ég vilji halda áfram að hafa hitt sem vara.
Svo er bara að sjá hversu margir sem hafa fengið jákvætt í PAO hætta við. Að sögn fróðra háskólastúdenta eru cirka 40% sem hætta við og velja einhvað annað eftir 1. inntökuskilaboðin. Samkvæmt því er ég þess vegna nooookkuð örugg á PAO í haust. Ekki svo margir sem þurfa að hætta við til að það sé pláss fyrir Begguna ;)
2. inntökuskilaboðin koma 9. ágúst. Ofurspennt !!!
2 Comments:
víí.. ég held þú komist pottþétt inn :) ætla að hafa krossaða putta og tær fyrir þig til 9 ágúst (bara svona til öryggis) ;)
By
Nafnlaus, at 4:20 e.h.
Hæ
Við fögnum þá með þér í Stokkhólmi 9. ágúst :-)
Óli og co.
By
Iris og Oli, at 10:01 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home