Lætur ekki gabba sig !
Þegar deila átti út góðgæti úr pokunum stillti Hilmir sér við hlið Ketkróks og beið spenntur. Fyrst dróg þó sveinki upp spegil til að sýna krökkunum hvað hann ætti nú fína mynd af sjálfum sér í ramma ! Hilmir vildi nú endilega sjá þessa umtöluðu jólasveinamynd svo honum var réttur spegilinn og spurt hvort hann sæji ekki sveinka.... Hilmir svaraði hátt og snjallt; "Nei.. HILMIR!"
Ekkert rugl sko ;)
Hann fékk svo að sjálfsögðu tannbursta og tannkrem úr poka sveinka enda var þetta jólaball á vegum tannlæknafélagsins !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home