Matarást
Hilmir er þarna að borða eitt af uppáhalds matréttunum sínum; pasta carbonara. Annað í uppáhaldi er pasta bolognese, lasagna og pizza. Kannski hann sé ítali. Nei bíddu... kjötbollur finnst honum góðar líka svo þá myndi hann væntanlega vera ítalskur svíi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home