Veikur Hilmir
Er nú samt búin að vera ósköp hress greyið þrátt fyrir veikindin sín. Alvedon hitalækkandi hjálpaði svo til við að halda hitanum niðri. Búið eftir sólarhring og í dag erum við svo heima í þessum skyldubundna hitalausa degi áður en hann fær svo að fara aftur á leikskólann á morgun.
Á myndinni sést hann í sófanum sínum að horfa á barnaefnið í morgunsjónvarpinu... og að sjálfsögðu þarf hann að vera í dúnskónum sem við keyptum nýlega. Ekkert of stórir er það nokkuð ? (ætlaðir mér en hann eignaði sér þá)
1 Comments:
jii hvað hann er eitthvað stór og fullorðinslegur! ohh hvað ég er farin að hlakka til að fá ykkur! :)
By
Nafnlaus, at 9:59 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home