Jólakveðja frá okkur

Elsku kæru vinir nær sem fjær !
Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla með kærum þökkum fyrir samveru, spjall og góðar stundir hvort sem þær hafa verið í Stokkhólmi, í gegnum síma frá Íslandi eða hreinlega bara rafrænt með tölvupóstum, fésbók eða vídeósamtölum. Allt er okkur jafn mikilvægt og hreinlega bráðnauðsynlegt.
Megi komandi ár vera þér og þínum farsælt og friðsamlegt á alla mögulega vegu.
Jólakveðja frá okkur til ykkar....
Fjórtándi jólasveinninn ? Ostasníkir með glimmerstjörnuhúfuna sína og elsku besta Meme ;)
3 Comments:
Kæra Begga og fjölskylda, óska ykkur Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Yndislegar myndir af ykkur og sérstaklega af honum Ostasníki...væri gaman að fá að heyra hvernig hann fékk þá nafnbót ;)
Knús á línuna og bumbuna.
Tabitha
By
Nafnlaus, at 11:14 f.h.
Óskum ykkur innilega gleðilegra jóla í fallega jólasnjónum.
Æðislegar myndir af ykkur, fallega fjölskylda. Gott að eiga bæði ostasníki og gluggagægi á heimilinu. Bíðum spennt eftir Stúfi!
knús og jólakossar
Lóa & klaninn
By
Loa, at 2:17 e.h.
Takk sömuleiðis! Gleðileg jól! Knús og kossar frá íslandi.
Sandra & Helena Hulda
By
Nafnlaus, at 2:30 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home