Framhaldssagan af burðarsjalinu
Nei nú er það upprétt sem gildir ! Ágætt þegar hann vill ekki liggja sjálfur og dunda sér heldur vera í fangi og helst á ferð. Ég get þá spásserað um heimilið og gengið frá dóti og drasli, stússast í eldhúsinu og svoleiðis meðan hann fylgist með úr hásætinu.
Svo þegar hann verður sybbin þá bara stíngur hann sér inní eina hliðina, kemur sér vel fyrir og fer að gera sig til við að sofna.
Svona til að koma í veg fyrir misskilning (nei, ég er ekki að reyna að kæfa barnið! ;)) þá vill hann helst sofna með einhvað fyrir andlitinu svo þetta er algjör draumastaður og staða fyrir hann að sofna í !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home