
Á Íslandi var Hilmir farin að sýna skýrt merki um að vilja EKKI lengur liggja einsog einhvað smábarn stanslaust í "rækjustellingunni" í ömmustólnum sínum og rembdist við að reyna að reisa sig upp. Fengum þessvegna að láni Hókuspókus stól frá granna foreldra minna á gamlárs og prufukeyrðum með stórfínum árangri. Að sjálfsögðu rukum við beint í næstu Babyland búð þegar heim var komið og festum kaup á forláta Tripp Trapp stól sem samstundis var reistur hér í eldhúsinu og Hilmi plantað í hann.
Einsog myndin sýnir er hann hamingjusamur með kaupin ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home