
Fyrstu jól Hilmis Viktors eru að fara að ganga í garð og á þeim degi mun hann skrýðast glænýjum jólafötum, spariskóm og snæða graut með bestu lyst með smekk sem á stendur "my first christmas".... æji stundum er bara alltof gaman að vera Hilmis-mamma og fá að komast að versla eftir vikulanga innilokun á Íslandi !
Sendum öllum einlægustu jólakveðjur :)
Begga, Ingó og Hilmir Viktor
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home