Katvig-Hilmir og merkjasjúka mamman


Hilmir fékk þennan æðislega Katvig galla í gjöf frá frændfólki okkar í Goðalandinu. Man þegar ég sá klæðnaðinn og hugsaði "gvöööð ! Hann verður sko ALDREI svona stór drengurinn!".
Smellpassar núna ;) Enda að skríða í 70 cm á lengdina..... og tæp 9 kílóin.
Og tekur sig svona líka stórkostlega vel út í honum líka :D
Verð að nota hvert tækifæri til að láta hann sporta outfittinu því þetta er á við Dior á merkjaskalanum hérna úti.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home