Algeng sjón


Þessi mynd er algeng sjón á Sandhamnsgötunni þessa dagana. Helga amma situr og prjónar í stólnum "sínum" og Hilmir situr á gólfblettinum "sínum" og leikur sér (fallega) við dótið sitt. Allir í sátt og samlyndi.
Þau Hilmir og Helga eru líka sá helmingur heimilisfólks sem kvebbaður og lasin er. Við Ingó sleppum vonandi !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home