

Það var sko stuð á mínum þegar við fórum í hjólatúr og stoppuðum útí skógi til að leyfa Hilmi að teygja úr limum sínum, skríða meðal mauranna, smakka köngla og æfa sig í að standa upp sjálfur með aðstoð trjábola. Svo klappaði hann fyrir sjálfum sér þarsem hann stóð óstuddur útí miðjum skógi. Augljóst að þarna er náttúrubarn mikið á ferð ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home