
Við getum kallað þá busbræður (bus; stríðni), bakkabræður, vandræðagemsar eða hvað annað sem hugurinn girnist. Oftast hamagangur og læti í gangi þegar þeir hittast... þeir taka sér alltaf nokkrar mínútur í að komast að hvor þeirra hafi yfirhöndina... og sættast svo á að leika sér saman við einhvað. Þá sitjum við foreldrarnir uppí sófa og fáum smá slökun nokkrar mínútur.
Eins og myndin sýnir geta þeir nú verið voða voða góðir við hvorn annan ef beðnir eru um. Þetta knús festist á filmu rétt eftir jólin... og kossinn heitur á vanga Eiríks hitti beint í mark ;)
2 Comments:
Þeir eru svo flottir saman enda sætustu strákar í heimi ;)
By
Hrönnsla, at 9:46 f.h.
Dúllurnar litlu. Hlakka ekkert smá til að hitta ykkur á laugardaginn og fá að heyra af plönum... woooaaaaaa
By
Ragga, at 6:37 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home