Hagsýna húsmóðirin 2007
Galli ársins er frá Ticket To Heaven og fékkst á heilum 50% afslætti. Keypti stærð 98 sem konan í búðinni mælti með fyrir hans verðandi aldur. Fannst bæði ógnvekjandi og skrýtið að standa þarna með þennan risagalla og ímynda mér Hilmi í honum eftir 9 mánuði eða svo..... Vona bara að útreikningurinn gangi upp og að gallinn verði ekki of stór !
1 Comments:
Ég hef líka versið svona hagsýn. Það er alveg frábært! Sérstaklega þegar maður (næsta haust) man eftir því að flíkin er keypt og ekki bara ríkur út í búð og verslar nýtt, á fullprice... tja eins og hefur skeð fyrir suma :-o
Og svo viku seinna finnur hagsýnu kaupin sín síðan árið áður...
By
Nafnlaus, at 11:09 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home