Það er vor í lofti hérna... eða svo kallar maður það þegar snjórinn er smátt og smátt að fara, ekki bætist á það litla sem liggur á jörðinni í nokkra daga og hitastigið fer uppfyrir núllið. Hilmir naut þess að vera kuldagallalaus úti með okkur í göngutúr. Svo þegar hann varð þreyttur fékk hann bara að sníkja far hjá pabba sínum ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home