
Hilmir er búin að fatta þetta með að "hjálpa til við" að baka. Það þýðir að þá fær hann að hræra aðeins um í deiginu, hella hveitinu úr einu íláti í annað osfrv. Einhvernvegin endar hjálpsemin alltaf í því að hann stendur og sleikir allt sem hefur snert deigið. Deig með kakóbragði er náttlega ekkert vont ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home