Crocs-Hilmirinn

Þannig að undanfarna daga þegar ég hef sótt hann í leikskólann hefur hann verið í þessu tvennu. Grænum blómacrocs og hvítum prinessukjól.
Ógeðslega smart !
Fyrir þá sem vilja (en þora ekki að) spyrja mig; afhverju keyptiru ekki bleika crocs einsog honum langaði mest í ?! Þá er svarið; afþví þeir voru ekki til í hans númeri ! (sem betur fer því þá hefði pabbinn farið yfirum í "my son´s gay!" staðhæfingum)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home