Bíladellukall - myndasönnun
Við heyrum í honum dunda sér við þá áður en hann sofnar svo alveg sjálfur. Ágætis málamiðlun sem ég vona að fari ekki úr böndunum.
Eftir að hann sofnar læðumst við svo inn og tökum þá úr rúminu. Þá eru þeir oftast "parkeraðir" snyrtilega einhverstaðar í rúminu. Myndin sýnir aðkomuna í fyrrakvöld. Þá höfðu bílarnir fengið lúxusbílastæðið og Hilmir troðið sér uppí horn á rúminu ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home