Loksins !
Eiki og foreldrar hans komu til að renna sér með okkur (litla systirinn svaf bara á sínu græna meðan á öllu stóð) og svo var gúffast á kaffi og pönsum eins og skylt er eftirá.
Bílaæðið er komið á nýtt stig hjá Hilmi. Í staðinn fyrir lestur barnabóka á kvöldin er Ingó farin að lesa með honum bílablaðsviðaukann úr Dagens Nyheter. Þar þylja þeir upp allar bílagerðirnar; Audi, Volvo, Peugot... og svo... merkið sem allir þekkja... B-M-Voff !!
2 Comments:
Það kom accually 15 stiga frost hérna á föstudagskvöldið! (hélt það bara GÆTI ekki orðið svona kalt hérna), brrrr, langar bara að vera undir sæng þessa dagana
By
Nafnlaus, at 5:07 e.h.
hvernig gengur hjá ykkur þarna home alone? :D ég er alveg á því að þú þurfir bara að fara að flytja heim! þá gæti maður allavega kíkt á þig þegar þú ert svona alein heima!! ;P
By
Nafnlaus, at 11:39 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home