Bátaáhuginn heldur áfram
Hilmir var einsog í dáleiðslu við sýningarlaugina enda alveg óheyrilega spennandi að fylgjast með fjarstýrðum kafbátum og míní björgunarbátum sem gátu flautað og blikkað ljósunum.
Bara dót fyrir fullorðna fólkið ! Afsökun til að verða 10 ára aftur ;)
Þeir feðgar fá að fara á Sjöhistoriska safnið næst án mín. Alltof mikið að skoða sem ég hef takmarkaðan áhuga á. Get bara skoðað aðeins í búðir á meðan !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home