Litli og stóri... Hilmir og Valtýr

08 september 2008

Bátaáhuginn heldur áfram

Það var módelsmíðahelgi hjá Sjöhistoriska um helgina. Litlir handsmíðaðir bátar, flugvélar og fjarstýrðir hlutir eru áhugamál hjá bæði Ingó og Hilmi svo við drifum okkur.

Hilmir var einsog í dáleiðslu við sýningarlaugina enda alveg óheyrilega spennandi að fylgjast með fjarstýrðum kafbátum og míní björgunarbátum sem gátu flautað og blikkað ljósunum.
Bara dót fyrir fullorðna fólkið ! Afsökun til að verða 10 ára aftur ;)

Þeir feðgar fá að fara á Sjöhistoriska safnið næst án mín. Alltof mikið að skoða sem ég hef takmarkaðan áhuga á. Get bara skoðað aðeins í búðir á meðan !
Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home