Gullkorn á færibandi
Núna þegar Hilmir er farin að tala svona mikið (og hugsa þeim mun meira) hrynja uppúr honum gullkornin annanhvern dag. Sem dæmi má nefna;
- "hvað er þetta FÖR NÅGOT?" bara hæfileg blanda af báðum túngumálum
- Ég sat á klósettinu og hann var einhvað að horfa hugsandi á mig (já og nei stundum þverneitar hann bara að leyfa mér að vera í friði þarna inni) og segir svo "mamma... pissar þú með rassinum?" - svakalega rökrétt alveg... ég meina þegar hann situr kemur einhvað þaðan !
- "pabbi... þú mátt ekki kyssa mig... þú STINGUR!... þú ert nebblega með hár í framan" - hef margoft reynt að útskýra þetta fyrir Ingó en aldrei er hlustað á mig
- "djísus!"
- "pabbi... þú verður að hlusta á fröknarna í leikfiminni þinni" - það sem er ítrekað fyrir honum áður en hann fer í sína leikfimi svo auðvitað gildir þetta fyrir alla
- "þegar maður fer til Íslands fer maður í svona flugvél með vængi... og situr með svona baki..." í stól kannski ?
- "mamma !!! Nú er ég reiður við þig !" copy-paste af sjálfum sér
- "hvað er þetta FÖR NÅGOT?" bara hæfileg blanda af báðum túngumálum
- Ég sat á klósettinu og hann var einhvað að horfa hugsandi á mig (já og nei stundum þverneitar hann bara að leyfa mér að vera í friði þarna inni) og segir svo "mamma... pissar þú með rassinum?" - svakalega rökrétt alveg... ég meina þegar hann situr kemur einhvað þaðan !
- "pabbi... þú mátt ekki kyssa mig... þú STINGUR!... þú ert nebblega með hár í framan" - hef margoft reynt að útskýra þetta fyrir Ingó en aldrei er hlustað á mig
- "djísus!"
- "pabbi... þú verður að hlusta á fröknarna í leikfiminni þinni" - það sem er ítrekað fyrir honum áður en hann fer í sína leikfimi svo auðvitað gildir þetta fyrir alla
- "þegar maður fer til Íslands fer maður í svona flugvél með vængi... og situr með svona baki..." í stól kannski ?
- "mamma !!! Nú er ég reiður við þig !" copy-paste af sjálfum sér
1 Comments:
Ha ha ha... ótrúlega fyndin gullkorn! Yndislegt :-).
Halldóra.
By
Halldóra, at 6:37 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home