Klingir í manni....
Fékk að láni litla fegurðardís, hana Unni Sóldísi sem Halldóra bjó til með manni sínum og kom í heiminn fyrir 2 mánuðum síðan. Við vorum nefnilega að hjálpa Lóu vinkonu okkar að markaðssetja vefverslunina sína Ecoloco á svona ekókvöldi sem haldið var í gærkvöldi.
Ég og Unnur vorum báðar í ekólógískum bómullarfötum... mmmm... svo mjúkt og gott. Verð nú að viðurkenna að það var EKKI leiðinlegt að labba um með eina svona litla og sæta á öxlinni. Þarf að fara að huga að næsta.... fljótlega..... áður en Hilmir fermist... eða einhvað....
1 Comments:
Þetta fer þér alveg svakalega vel! Bæði að vera með svona litla sæta stelpu - og að vera í ekólógískum fötum (í stærð M!)
Just do it!
Lóa
By
loaxel, at 8:43 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home