Hilmir er alltaf til í að sinna litla brósa sínum smástund. Sveifla dóti fyrir framan hann, hjálpa honum að grípa í einhvað og stínga því uppí sig... nú já og lesa kusubókina góðu ;) Hann ætti nú annars að vera orðin vel fær í söguþræði kusubókarinnar hann Hilmir því hann "las" þessa bók mjúku spjaldanna á milli þegar hann lítill. Og nú er næsta kynslóð tekin við, með smá hjálp....
3 Comments:
flottir bræður og ammann tekur eftir buxunum sem sá eldri er í á myndinni;-)
AmmaÞv
By
Nafnlaus, at 12:35 f.h.
flottur stóribróðir,aldeilis heppinn hann Valtýr! :D - Sara
By
Nafnlaus, at 1:40 e.h.
Já gott að amman taki eftir buxunum .... enda eru þær kallaðar "ömmubuxurnar" á þessu heimili ;)
By
Begga, at 9:31 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home